„Blóðberg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m betri mynd
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
 
Á [[Ísland]]i er blóðberg (''ssp. arcticus'') mjög algengt um allt land og finnst bæði á láglendi og í fjöllum allt upp í þúsund metra hæð.
 
== Um blóðberg ==
[[Björn Halldórsson]], prestur í [[Sauðlauksdalur|Sauðlauksdal]] sem var frumkvöðull í garðrækt og jarðyrkju á [[Ísland]]i, segir um blóðbergið:
:''Þessi urt hefur ágætan kraft til að styrkja sinar. Hverslags vín, sem á þessari urt hefur staðið nokkra stund og síðan drukkið, læknar sinadrátt, það sama læknar kvef, hreinsar og styrkir höfuð, þynnir blóð, læknar upp þembing þeirra manna, sem etið hafa mikið af hörðum mati. Það vermir kaldan maga og styrkir hann. Dúkur í þessu vín vættur og við lagður höfuð manns, bætir öngvit og svima, höfuðverk og hettusótt''.
 
:''Seyði af þessari urt, sem te drukkið, er gott við hósta, læknar ölsýki þeirra manna, að morgni drukkið, sem ofdrukkið höfðu vín að kvöldi. Sé þessari urt stráð á gólf, eða reykt með henni í húsum, ellegar hún seydd í vatni og sama vatni dreift um húsið, flýja þaðan flær''.
 
[[Flokkur:Varablómaætt]]