„Sverð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
Í [[Ólympíuleikar|ólympískum]] [[skylmingar|skylmingum]] er notast við þrenns konar sverð: [[höggsverð]], [[stungusverð]] og [[lagsverð]], en mismunandi keppnisreglur gilda fyrir hvert vopn.
 
== Sverð til forna ==
==Sjá einnig==
Sverð [[Norðurlönd|Norðurlandabúa]] í fornöld voru stærri og veigameiri en þau, er tíðkuðust um sömu mundir í öðrum löndum. ''Brandurinn'' var beinn, breiður og tvíeggjaður, og gekk eftir honum að endilöngu hryggur, er kallaður var ''véttrim'', fram undir ''blóðrefilinn'', en svo nefndist oddur sverðsins. Fletirnir beggja vegna við véttrimina var kallaðir ''valbastir''. Rammgjör þverstöng (''fremra hjalt'', ''höggró'', ''gaddhjalt'') var til hlífðar framan við handfangið (''meðalkaflinn''), en til viðnáms fyrir höndina að aftan var knappur mikill eða hnúður, ýmislega lagaður (''efra hjalt'').
 
== Söx ==
Hin svonefndu ''söx'' eða ''saxsverð'' voru nokkru minni en hin vanalegu sverð og ekki tvíeggjuð. Meðallengd sverða frá fremra hjalti til blóðrefils mun hafa verið hálft annnað fet; að minnsta kosti er svo að sjá sem það hafi verið lögboðin lengd hólmgöngusverða í heiðni.
 
== Ferðalok ==
*Í lokaerindi ljóðsins [[Ferðalok]] eftir [[Jónas Hallgrímsson]] er fjallað um [[blað (sverð)|blað]], [[egg (sverð)|egg]] og [[bakki (sverð)|bakka]]:
*:Háa skilur hnetti