„Tjörnin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
Í og við Tjörnina er mikið [[fugl]]alíf. Vinsæl afþreying er að fara niður að Tjörn og „gefa öndunum“ brauðmola.
 
== Hús Rauða krossins ameríska ==
Árið [[1942]] kom til tals að reisa hús undir [[Rauði Krossinn|Rauða krossinn]] á vegum [[Bandaríkin|Bandaríkjamanna]] í Tjörninni. [[Vigfús Guðmundsson]] taldi þetta fráleita hugmynd og skrifaði í [[Morgunblaðið]] sama ár:
:''Fráleit er sú tillaga, að setja nokkurt hús út í tjörn bæjarins, hvar sem það væri. Og því verra, sem húsið væri stærra, og nær miðju tjarnar. Hyrfi þá meginhluti þessarar bæjarprýði - sem á að vera - og hollustusvæðis. Hyrfi í bikaða möl og ofaníborna vegi umhverfis stórbygginguna og út frá henni til lands á tvo (minnst) eða fleiri vegu. Kæmi þar svo ein nýmóðins kuldaklöpp tilbreytingarsnauð og fegurðarlaus, væri það hnífstunga og holundarsár í hjarta bæjarins''. <ref>[http://www.timarit.is/?issueID=409043&pageSelected=5&lang=0 Morgunblaðið 1942]</ref>
Af byggingu hússins varð ekki.
 
== Sögusögn ==