„Landmannalaugar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:LandmannalaugarYellowHills.jpg|thumb|right|Landmannalaugar.]]
'''Landmannalaugar''' er vinsæll ferðamannastaður á [[Fjallabaksleið nyrðri]] austur af [[Hekla|Heklu]]. Vegur þangað er aðeins fær að sumarlagi. Mikill [[jarðhiti]] er í Landmannalaugum og vinsæl [[náttúruböð]]. Jarðhitinn tengist einu mesta [[háhitasvæði]] landsins, [[Torfajökulssvæðið|Torfajökulssvæðinu]]. Landmannalaugar eru rómaðar fyrir náttúrufegurð og litíktlitríkt berg, þar er mikið um [[líparít]] og [[líparíthraun]], [[hrafntinna|hrafntinnu]] o. fl. Vinsæl gönguleið [[Laugavegurinn]] liggur milli Landmannalauga og [[Þórsmörk|Þórsmerkur]]. Vanalegt er að ganga þá leið á fjórum dögum en stundum er bætt við ferð allt til [[Skógar|Skóga]] yfir FimmvörðuhálstFimmvörðuháls milli [[Eyjafjallajökull|Eyjafjallajökuls]] og [[Mýrdalsjökull|Mýrdalsjökuls]].
 
[[Mynd:Landmannalaugar.JPG|thumb|right|Úfið hraun í Landmannalaugum]]