„Stóuspeki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
Rekja má stóuspekina til um 300 f.kr. þegar að upphafsmaður og aðalhöfundur stóuspekinar, [[Zenon]] frá [[Kýpur]] varð skipreka og endaði í [[Aþena|Aþenu]], þar gekk hann til liðs við kýneka. Skólinn dróg nafn sitt af steindum stóum (''stoa poikilê'', sem er gríska fyrir súlnaskála eða súlnagöng) við markaði í Aþenu þar sem hann hélt fyrirlestra sína og kenndi lærisveinum sínum.
 
Eftir lát hans tók [[Kleanþes]], lærlingur hans, við skólanum og undir honum lærðu þeir [[Krýsippos]] og AntigonusAntigonos, Makedóníu konungur.
 
== Útskýring á stefnunni ==
{{hreingera greinarhluta}}
Heimspeki stóumanna var kennd frekar sem siðfræði eða kenning um hvernig menn skildu haga lífi sínu. Siðfræðihluti spekinnar er því hornsteinn hennar en aðrir fræðiþættir hennar, eðlisfræði og rökfræði renna stoðum undir siðfræðina. Í grunninn eru [[epíkúrismiepikúrismi]] og [[búddismi]] afar lík stóuspeki.
=== Eðlisfræði ===
Afstaða stóumanna var sú að efni væri grundvöllur heimsins og þar með vitundarinnar ([[efnishyggja]]).