„Heba“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
giftist Heraklesi ekki Herkúlesi af því að þetta er í grískri goðafræði
Lína 1:
'''Heba''' ([[forngríska]]: {{Polytonic|Ἥβη}}) er í [[grísk goðafræði|grískri goðafræði]] gyðja æskunnar. Hliðstæða hennar í [[rómversk goðafræði|rómverskri goðafræði]] er gyðjan '''Juventas'''. Heba er dóttir [[Seifur|Seifs]] og [[Hera|Heru]]. Heba þjónaði guðunum til borðs á Ólympstindi og færði þeim guðaveigar. Síðar giftist hún [[HerkúlesHerakles]]i. Arftaki hennar í þjónustu guðanna var [[Trója|tróverski]] prinsinn Ganýmedes.
 
[[Flokkur:Grískar gyðjur]]