„Baglar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
Átök milli bagla og birkibeina stóðu til ársins [[1208]] þegar biskupunum tókst að semja um frið í [[Hvítingsey]]. Þá var Erlingur látinn og baglar höfðu tekið [[Filippus baglakonungur|Filippus]], frænda [[Ingi krypplingur|Inga krypplings]], til konungs. Þegar Ingi Bárðarson og Filippus baglakonungur dóu báðir [[1217]] tókst [[Skúli jarl|Skúla jarli]] að fá bagla til að samþykkja konungsefni birkibeina [[Hákon gamli|Hákon]] og leysa flokkinn upp.
 
Andstaða við Hákon konung kom upp síðar upp í kringum [[Sigurður ribbungur|Sigurð ribbung]], son Erlings steinveggs, og var sá flokkur kallaður [[ribbungar]].
 
==Konungsefni bagla==