„Jónas Guðlaugsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 15:
 
== Skáldafrægð ==
Jónasi tókst að að hasla sér völl í dönskum bókmenntum. Fyrsta bókin sem hann skrifaði á dönsku var ljóðabókin ''Sange fra Nordhavet'', sem kom út hjá Gyldendal haustið [[1911 og hafði að geyma ljóð]]. Viðtökur voru mjög góðar. Önnur ljóðabók Jónasar á dönsku var ''Viddernes Poesi'', og festi hún hann í sessi sem athyglisvert og efnilegt skáld. Auk frumsaminna verka þýddi hann ''Fólkið við hafið'', eftir [[Harry Söiberg]] og ''Marie Grubbe'' eftir [[J.P. Jacobsen]] á íslensku. Jónas var einnig afkastamikill greinahöfundur og skrifaði fyrir blöð í Noregi, Svíþjóð og Danmörku.
 
== Jónas kvænist á ný ==