„Fiskeldi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Ný síða: thumb|right|Fiskur sóttur úr kvíum í [[Mississippifljóti í Bandaríkjunum.]] '''Fiskeldi''' er helsta grein lagareldis. Fi...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Delta_Pride_Catfish_farm_harvest.jpg|thumb|right|Fiskur sóttur úr kvíum í [[Mississippifljót]]i í [[BNA|Bandaríkjunum]].]]
'''Fiskeldi''' er helsta grein [[lagareldi]]s. Fiskeldi felst í því að rækta [[fiskfiskur|fiska]]a í kerjum eða kvíum til að selja þá síðan, venjulega sem [[matur|matvæli]]. [[Seiðaeldi]] er tegund fiskeldis sem felst í því að rækta [[seiði]] til að sleppa þeim síðan út í náttúruna fyrir [[stangveiði]]. Dæmi um fisktegundir sem ræktaðar eru í fiskeldi eru [[lax]], [[granar]], [[beitarfiskur]], [[þorskur]], [[vatnakarpi]] o.fl.
 
Fiskeldi getur verið hagkvæmur kostur til að mæta vaxandi eftirspurn eftir fiskafurðum án þess að auka sókn í villta fiskistofna.