„San Marínó“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 34:
}}
'''San Marínó''' ([[ítalska]]: ''Serenissima Repubblica di San Marino'') er [[örríki]] í [[Evrópa|Evrópu]], [[landlukt]] innan [[Ítalía|Ítalíu]]. [[Ríki]]ð er í [[Appennínafjöll]]unum, á mörkum [[Héruð Ítalíu|héraðanna]] [[Emilía-Rómanja]] og [[Marke]] og umlykur eitt fjall, sem heitir [[Monte Titano]]. Öll byggðin er í hlíðum og á toppi þessa fjalls. Ríkið var stofnað árið [[301]] af [[járnsmíði|járnsmiðnum]] [[Heilagur Marínus|heilögum Marínusi]] og er því eitt af elstu núlifandi [[lýðveldi|lýðveldum]] heims. Íbúar eru um 27 þúsund og landið er í [[efnahagsmál|efnahagslegu]] tilliti algerlega háð Ítalíu.
 
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/?issueID=417955&pageSelected=10&lang=0 ''San Marínó''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1949]
 
{{Stubbur|landafræði}}