„Slow Food“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:SlowFoodThera06676.JPG|thumb|right|Snigillinn, auðkenni samtakanna, á vegg umhverfis veitingastaðveitingastaðar á [[Santorini]] á Ítalíu[[Grikkland]]i.]]
'''Slow Food''' eru [[alþjóðleg samtök]] [[áhugafólk]]s um [[matur|mat]] og [[umhverfisvernd]] sem stofnuð voru á [[Ítalía|Ítalíu]] árið [[1986]]. Samtökin voru stofnuð til höfuðs [[skyndibiti|skyndibitamenningunni]] og til verndar staðbundnum mat og [[matreiðsla|matreiðsluvenjum]] og þeim [[dýr]]um og [[planta|plöntum]] sem liggja þeim til grundvallar. Samtökin hafa núna 83.000 meðlimi í 122 [[lönd]]um.
 
Lína 9:
Fulltrúi samtakanna á Íslandi er [[Eygló Björk Ólafsdóttir]]. Samtökin hafa tilnefnt [[Ísland|íslensku]] [[geit]]ina á „bragðörkina“ sína sem dýrategund í útrýmingarhættu sem ber að vernda vegna þeirra afurða sem hún getur gefið af sér.
 
Rúnar Marvins er einn upphafsmaður að slow food eldamennsku á Íslandi. Hann eldaði í slow food stíl á gömlu [[Hótel Búðir|Hótel Búðum]] og svo síðar á veitingastað sínum [[Við Tjörnina]].
[[Lónkot í Skagafirði]] , [[Halastjarna (veitingahús)|Halastjarna]] í Öxnadal]] og [[Friðrikv V]] á Akureyri hafa starfað í anda samtakanna.
 
== Tenglar ==