„Þrenningarkirkjan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
Fyrstu hugmyndir um kirkju fyrir stúdenta við [[Regensen]] eru frá 1635. Í fyrstu átti að byggja kirkjuna innan háskólagferningsins en árið 1636 var ákveðið að kirkjan skyldi reist á horninu á Landemærket og Købmagergade. Þá höfðu hugmyndir einnig breyst frá því að byggja eingöngu kirkju í að byggja saman kirkju, bókasafn og stjörnuathugunarstöð. [[Kristján IV|Kristjáni 4.]] [[Danakonungar|Danakonungur]] átti hugmyndina að þessari samsetningu.
 
Hornsteinn að byggingunum var lagður [[7. júlí]] [[1637]] og fyrsti hlutinn, Sívaliturninn var tilbúinn árið [[1642]]. Kirkjan var vígð [[1. júní]] [[1656]] og bókasafnið [[7. júlí]] [[1657]].
 
Myndir af Þrenningarkirkju