„Regensen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Regensen''' eða Garður er fornfrægur stúdentagarður við Kanúkastræti í Kaupmannahöfn. Þar bjuggu flestir íslenskir stúdentar sem fóru utan til náms á 18. og 19. ö...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Regensen.jpg|Regensen (Garður), [[Sívaliturn]] í bakgrunni]]
'''Regensen''' eða Garður er fornfrægur stúdentagarður við [[Kanúkastræti]] í [[Kaupmannahöfn]]. Þar bjuggu flestir íslenskir stúdentar sem fóru utan til náms á 18. og 19. öld. [[Jónas Hallgrímsson]] bjó á Regensen í 5 ár.
 
Þegar óánægja með hið danska einveldi fór vaxandi þá var óánægjan mest meðal prófessora og stúdenta við Kauppmannarháskóla og helsti suðupottur nýrra hugmynda var Garður. Dönsk yfirvöld reyndu að bæla þessar hræringar niður með ýmsum ráðum. Íslensk sjálfstæðishreyfing varð til og mótaðist í því andrúmslofti sem ríkti á Regensen.