„Bragfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vesteinn (spjall | framlög)
Tek aftur breytingu 475671 frá 85.220.89.242 (Spjall)
Lína 33:
==Bragarhættir==
{{Aðalgrein|Bragarhættir}}
Enginn hefur tölu á þeim bragarháttum sem fyrirfinnast í íslenskum kveðskap. Þó er hægt að flokka þá í yfir- og undirflokka. Til forna voru [[innrím]]uð '''[[dróttkvæði]]''' og órímuð '''[[Eddukvæði]]''' (svo sem [[ljóðaháttur]] og [[fornyrðislag]]) langalgengustu hættirnir, síðan bættist [[endarím]]uð [[hrynhenda]] við. Á [[miðaldir|miðöldum]] kom '''[[ferskeytla]]n''' fram, svo og '''[[braghenda]]''' og '''[[afhending]]'''. Óteljandi undirtegundir eru til af þessum háttum, með tilbrigðum í endarími, innrími og lengd á braglínum. Á síðmiðöldum komu einnig fram fleiri hættir, svo sem '''[[vikivakalag]]''' og ýmsir '''[[Sálmaháttur|sálmahættir]]''', og á [[Rómantíski tíminn|rómantíska tímanum]] bættist við urmull fleiri hátta, flestra erlendra að uppruna, svo sem '''[[sonnetta]]''', '''[[pentametapentametur]]''' og '''[[hexametahexametur]]'''. Á [[20. öldin|tuttugustu öld]] losnuðu bönd bragfræðinnar af íslenskum skáldum og menn fóru að yrkja þannig að þeir notuðu reglur bragfræðinnar eins og þeim sjálfum hentaði, eða alls ekki.
 
==Heiti og kenningar==