„Vögguprent“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sauðkindin (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Vögguprent''' er haft um [[bók|bækur]] sem prentaðar voru með [[Lausaletur|lausaletri]] fyrir árið [[1501]], og á [[Norðurlönd]]um fyrir [[1550]]. Nafnið er sótt í titil skrár sem nefnist ''Incunabula typographiae'' (Vagga prentlistarinnar) og kom út [[1688]] og var yfirlit yfir vögguprent. [[Latína|Latneska]] nafnið ''incunabula'' ([[eintala]]: ''incunabulum''), sem haft er um vögguprent á mörgum tunguálum, þýðir í raun reifar (sbr. reifabarn) eða vagga, en það kemur til af því að [[prentlist]]inn var svo að segja „nýfædd“ þegar þær bækur (eða það prentefni) sem hér um ræðir voru prentaðar. Vögguprent hefur stundum einnig verið nefnt ''fornprent'' einnig á [[íslenska|íslensku]].
 
{{Stubbur}}