„Matur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sigatlas (spjall | framlög)
Lína 15:
Skammtur matar sem borinn er á borð er málsverður. Tíminn sem menn borða/snæða málsverð er máltíð. Máltíð er félagsleg athöfn, oft þáttur í menningar- eða trúartengdum athöfnum. Málsverður nýtist hvort sem er einstaklingum ellegar fleira fólki til næringar.
 
Fjöldi málsverða sem neytt er af einstaklingum á einum degi, magn, samsetning og tímasetning þeirra er breytileg. FljölbreytninFjölbreytnin getur skýrst af staðbundnum þáttum á borð við [[loftslag]], [[umhverfi]], [[hagsæld]], [[menning]]u, [[hefð]] og [[iðnvæðing]]u.
 
Í samfélögum hvar framboð matar hefur aukist til muna eru málsverðir seldir forsteiktir, tilbúnir til neyslu á veitningastöðum og öðrum sambærilegum smásölustöðum.