„Lönd eftir landsframleiðslu (KMJ)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
Þetta er '''listi yfir [[lönd heimsins]] eftir [[verg landsframleiðsla|vergri landsframleiðslu]] (VLF)''', sem er verðgildi allrar framleiddrar vöru og þjónustu innan landsins tiltekið ár. Verðgildið í dölum er dregið af reiknuðum [[kaupmáttarjöfnuður|kaupmáttarjöfnuði]] og gildir fyrir árið [[2004]].
 
Í töflunni eru allar [[aðildarþjóðir Sameinuðu þjóðanna]] og [[Taívan]] ([[Lýðveldið Kína]]), auk eftirtalinna svæða: [[Evrópubandalagið]], [[Hong Kong]] ([[Alþýðulýðveldið Kína|Kína]]), [[Maká]] ([[Alþýðulýðveldið Kína|Kína]]), [[Hollensku Antillaeyjar]] ([[Holland]]) og [[Púertó Ríkó]] ([[BNA]]). Sumar tölurnar voru reiknaðar út af [[Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn|Alþjóða gjaldeyrissjóðnum]] og aðrar af [[CIA|bandarísku leyniþjónustunni]] sem skapar eilítið ósamræmi.