„William Heinesen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ahjartar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Andreas William Heinesen''' ([[15. janúar]] [[1900]] – [[12. mars]] [[1991]]) var frægasti [[rithöfundur]] [[Færeyjar|færeyinga]]. Hann var einnig [[skáld]], [[tónskáld]] og [[listmálari]]. William Heinesen skrifaði á [[Danska|dönsku]]. Þegar sá orðrómur spratt upp að hann ætti að hljóta Nóbelsverðlaunin í bókmenntum, þá afþakkaði hann þau með þessum orðum:
 
:''Færeyska var í eina tíð í litlum metum - þeirri tungu var rétt að segja haldið niðri. Þrátt fyrir þetta hefur færeyskan getið af sér merkilegar bókmenntir, og það væri rétt að veita NóbelsverðlaunumNóbelsverðlaunin höfundi sem skrifað hefur á færeysku. Ef mér væru veitt verðlaunin, þá myndi danskurdönskum rithöfundi hlotnast þau, og færeyskum bókmenntatilraunum væri veitt þungt kjaftshögg.''
 
== Bækur eftir Heinesen á íslensku ==
* ''Nóatún'' - [[Aðalsteinn Sigmundsson]] þýddi; útg. 1947
* ''Slagur vindhörpunnar'' (De fortabte spillemænd) - [[Guðfinna Þorsteinsdóttir]] þýddi; útg. 1956. [Þessa bók þýddi einnig [[Þorgeir Þorgeirson]] árið 1984 en skáldsagan nefndist þá Glataðir snillingar]
* ''Í töfrabirtu'' (Det fortryllede lys) - [[Hannes Sigfússon]] þýddi; útg. 1959.
* ''Vonin blíð'' (Det gode håb) - [[Elías Mar]] þýddi; 1. útg. 1970
* ''Móðir sjöstjarna'' (Moder syvstjerne) - [[Úlfur Hjörvar]] Þýddi; 1. útg. 1974
* ''Ljósfréttaskífan'' - ljóðaþýðingar, Þorgeir Þorgeirson; útg. 1975
* ''Turninn á heimsenda: ljóðræn skáldsaga í minningabrotum úr barnæsku'' (Tårnet ved verdens ende) - Þorgeir Þorgeirsson þýddi; útg 1977.
* ''Fjandinn hleypur í Gamalíel'' (Gamaliels besættelse) - Þorgeir Þorgeirson þýddi; útg. 1978.