„Murakami Haruki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sauðkindin (spjall | framlög)
m robot Bæti við: he, pl Breyti: de
Lína 16:
Með ''Nejimakidori kuronikuru'' varð [[vendipunktur]] á ferli Murakamis. Rit hans urðu þyngri, en fram að þessu höfðu þau verið háfgert léttmeti. Þegar hann var að leggja lokahönd á bókina, reið [[Kóbe-jarðskjálftinn]] yfir og gerð var taugagasárás á [[neðanjarðarlestakerfið í Tókýó]]. Í kjölfar þessara atburða sneri hann aftur til Japans. Atburðirnir voru þungamiðjan í smásagnasafninu ''Kami no kodomotachi ha mina odoru (e. After the Quake)'' og í fyrsta ritgerðasafni hans, ''Andaguraundo/Yakusoku sareta basho de (e. Underground)''.
 
Auk skáldsagna sinna og smásagnasafnsins ''Kami no kodomotachi ha mina odoru'', sem fyrr er getið, hefur Murakami skrifað fjölda smásagna. Hann hefur einnig þýtt verk eftir [[F. Scott Fitzgerald]], [[Raymond Carver]], [[Truman Capote]], [[John Irving]], [[Paul Theroux]] og fleiri yfir á japönsku.
 
== Skáldsögur ==