„Virk skilyrðing“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Acthung!
Belgbaun (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Í [[Virk skilyrðing|virkri skilyrðingu]] er gengið út frá því að einstaklingurinn sé virkur í umhverfinu, þ.e. hann er hluti af umhverfinu. Einstaklingar verða sífellt fyrir styrkjandi áreitum eða styrkjum sem gegna því hlutverki að styrkja eða auka virki eða þá hegðun sem átti sér stað rétt fyrir styrkinn. Hver hegðun á sér þannig afleiðingu og sú afleiðing leikur hlutverk í því hvort, og þá hversu oft, einstaklingurinn endurtekur þá hegðun. Styrkir er með öðrum orðum hvert það atburður sem eykur líkur á því að einhver áreiti valdi kalli fram ákveðið viðbragð.
{{Athygli|Illa sett upp grein, skortir tengla o.fl.}}
Í virkri skilyrðingu (operant conditioning) er gengið út frá því að einstaklingurinn sé virkur í umhverfinu, þ.e. hann er hluti af umhverfinu. Einstaklingar verða sífellt fyrir styrkjandi áreitum (reinforcing stimulus) eða styrkjum (reinforcer) sem gegna því hlutverki að styrkja eða auka virki (operant) eða þá hegðun sem átti sér stað rétt fyrir styrkinn. Hver hegðun á sér þannig afleiðingu og sú afleiðing leikur hlutverk í því hvort, og þá hversu oft, einstaklingurinn endurtekur þá hegðun. Styrkir er með öðrum orðum hvert það atburður sem eykur líkur á því að einhver áreiti valdi kalli fram ákveðið viðbragð. Dæmi um þetta er rotta í tilraunabúri (sem einnig hefur verið kallað [[Skinnerbox]]) þar sem slá er á einum vegg búrsins. Ef rottan styður framfótunum á slána kemur matur niður í lítinn dall. Virkið er hegðunin rétt fyrir styrkinn, eða sem veldur styrkinum, þ.e. sú hegðun að styðja framlöppunum á slána. Afleiðingin, þ.e. maturinn, veldur því að rottan fer að styðja mun oftar á slána en áður til að fá matinn, eða styrkinn. Hegðun sem felur í sér styrki er mun líklegri til að aukast í framtíðinni en hegðun sem ekki felur í sér styrki. Ef maturinn hættir að koma mun rottan fljótlega hætta að styðja framlöppunum á slána. Þá er talað um slokknun (extinciton) hegðunarinnar. Hegðun sem ekki er lengur styrkt er mun líklegri til að minnka í framtíðinni en hegðun sem áfram er styrkt.
Hegðun sem felur í sér styrki er mun líklegri til að aukast í framtíðinni en hegðun sem ekki felur í sér styrki. Ef maturinn hættir að koma mun rottan fljótlega hætta að styðja framlöppunum á slána. Þá er talað um slokknun hegðunarinnar. Hegðun sem ekki er lengur styrkt er mun líklegri til að minnka í framtíðinni en hegðun sem áfram er styrkt.
Ef hegðun hefur verið slökkt, þ.e. ekki hefur lengur verið veittur styrkur fyrir hana, og svo er skyndilega farið að gefa styrkinn aftur, mun hún aukast mun hraðar en það tók í fyrstu að koma henni á. Þannig verður að taka mið af styrkingarsögu (reinforcement history) lífverunnar. [[Styrkingarsaga]] er einfaldlega það hvenær lífveran var styrkt í fortíðinni og hún hefur áhrif á hegðun lífverunnar.
 
Nauðsynlegt er að að ákveða hvaða styrkjar eru áhrifaríkastir og auðveldast að koma á. Schedule of reinforcement vísar til mynsturs styrkjanna, s.s. hvort þeir eiga sér stað eftir hvert viðbragð, annað hvert viðbragð, tíunda o.s.frv.