Munur á milli breytinga „Wikipedia:Möppudýr/Safn 1“

ekkert breytingarágrip
::Þess vegna er einmitt spurning hvort við ættum að hafa þá verklagsreglu að veita ekki réttindin þótt tilnefningin hafi verið samþykkt nema viðkomandi fallist á það. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 5. nóvember 2007 kl. 00:12 (UTC)
:::Viðkomandi þakkar stuðninginn og fellst á að verða möppudýr, ef hann verður kosinn til þess :o) [[Notandi:Thvj|Thvj]] 5. nóvember 2007 kl. 11:00 (UTC)
 
== S.Örvarr.S ==
Ég sæki um stöðu möppudýrs þar sem að mig vantar aðgang að kerfissíðum sem ég hef ekki aðgang að óbreyttur. Það þarf að þýða nokkuð sem ég get ekki gert blindandi á Betawiki og svo langar til að gera breytingar á Common.css og álíka síðum. Einnig er ég mikil náttugla og nenni ekki að bíða eftir að nýr dagur gengur í garð svo skemmdavargar séu bannaðir. Ég hef verið notandi í rúmt ár og hef gert eitthvað yfir 6.000 breytingar (plús 8.500+ með vélmenninu sem ég nota nokkuð handvirkt - til að flokka greinar, taka út dauða tengla o.fl. - því ég hef ekki en gefið mér tíma til að forrita greyið). Samt er ég svona hálfvirkur. {{bros}} --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 1. maí 2008 kl. 03:02 (UTC)
#{{samþykkt}} Já, það held ég að sé í góðu lagi. En ég vitna í [[Spiderman|Ben frænda]]: „With great power comes great responsibility.“ {{broskall|:D}} --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 1. maí 2008 kl. 12:24 (UTC)
#:Join the dark side, Luke. --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 1. maí 2008 kl. 16:11 (UTC)
#{{samþykkt}} Stefán er búinn að vera virkur hérna í á annað ár og er búinn að sýna að honum er treystandi. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 1. maí 2008 kl. 12:42 (UTC)
#{{samþykkt}} Þinn tími er kominn. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 1. maí 2008 kl. 14:52 (UTC)
#{{samþykkt}} Velkominn í hópinn --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 1. maí 2008 kl. 17:48 (UTC)
#{{samþykkt}} --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 1. maí 2008 kl. 18:39 (UTC)
#{{samþykkt}} Flott, kominn tími til. --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 1. maí 2008 kl. 20:48 (UTC)
#{{samþykkt}} [[Notandi:Maxí|Maxí]] 1. maí 2008 kl. 21:37 (UTC)
#{{samþykkt}} Við erum ekki alltaf sammála en það er allt í lagi. Hann er forkur til verka. [[Notandi:Haukurth|Haukur]] 2. maí 2008 kl. 12:53 (UTC)