„Flotmælir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: no:Hydrometer
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Hydrometer6455.png|100px|right|Flotmælir]]
'''Flotmælir''' eða '''flotvog''' er [[áhald]] notað til að mæla (hlutfallslega) [[eðlisþyngd]] [[vökvi|vökva]]. ErFlotmælir er oftast lokaður [[gler]]hólkur, þyngdur í annan endann, semog er með kvarða að innanverðu. Flotmælinum er komið á flot í vökvanum sem mæla skal eðlisþynd á og síðan er lesið af kvarðanum þar sem hann nemur við yfirborð vökvans. Algeng [[mælieining]] við [[bjór (öl)|ölgerð]] er '''öksle''' (skrifað ''Öchsle'' eða ''Oechsle''), sem er skilgreind sem hlutfallsleg eðlisþyngd lausnarinnar miðað við hreint [[vatn]] [[frádráttur|mínus]] einn [[margföldun|margfölduðmargfaldað]] með 1000. Mælieiningin ''öksle'' er ekki [[SI]]-mælieining.
 
[[Flokkur:Eðlisfræði]]