„Nóta (tónlist)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Matti~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Matti~iswiki (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 10:
Áðurnefndar nótur (do, re, mi, fa, so, la og ti) (geta t.d. verið allar hvítu nóturnar á píanói) mynda [[dúr| dúr]] skala. Dúr skali ásamt [[moll|moll]] skala og 5 öðrum [[kirkju tóntegund | kirkjutóntegundum]] eru oft nefndir díatónískir skalar. Díatóníksir skalar hafa 7 nótur og tónbil milli aðliggjandi nótna í honum eru heiltónn í 5 tilvikum og hálftónn í tveimur tilvikum (þá er talið með bilið milli 7. og 8. nóturnnar, sem er einnig grunntónn því skalinn endurtekur sig).
 
Í vestrænni tónlist eru gjarnan díatónlískirdíatónískir skalar (sérstaklega [[dúr og moll]]) hafðir til grundvallar en alls ekki eingöngu, oft skipa lög/tónsmíðar yfir í aðra tóntegund auk þess sem hljómhæfir- og laghæfirmollskalar eru notaðir. Frá og með rómantískatímabilinu á 19. öld) urðu kaflar í krómatískum- og heiltónaskala nokkuð einnig nokkuð algengir. Til að spila allaþessa skala duga ekki hinar 7 nótur sem eru í stökum díatónískum skala og því þarf að bæta við fimm nótum. Það er gert með svokölluðum hálftónum. Hver hálftónn er skilgreind sem fyrra gildi * 12. rót af 2 (1.0594630943593...) og hálftónn fyrir ofan 440Hz A er því 440 × 1.059... ~ 466.16376.
 
==Nótur á Íslandi==