„Ferningsrót“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
+no
OliAtlason (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 14:
: Eins er farið að með deilingu; eða: <math> \sqrt a : \sqrt b = \sqrt{\frac{a}{b}}</math>
''Reglan gildir ekki ef [[rótarvísir]] er ekki hin sami.''
 
== Þvertölur ==
 
Neikvæðar tölur hafa ekki ferningsrót í mengi rauntalna. Það er vegna þess að í hvert sinn sem venjuleg tala er hafin í annað veldi er útkoman jákvæð tala. Til að ráða bug á þessu má búa til nýjan hlut sem gegnir því hlutverki að vera ferningsrót tölunnar -1. Þessi stærðfræðihlutur er jafnan ritaður <math>i</math> og er kölluð þvertalan með lengd 1. Þannig er <math>i * i = -1</math>.
 
{{Stærðfræðistubbur}}