„Nóta (tónlist)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: tr:Nota (müzik)
Matti~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
Þessar tíðnir endurtaka sig í svokölluðum [[yfirtónar|yfirtónum]] (þ.e.a.s [[yfirtónaröðin|yfirtónröðinni]]) þar sem sveiflutíðnin margfaldast. Þ.a. ef A er 442 Hz er fyrsti tónn í yfirtónaröðinni a (A áttund ofar) 884 Hz og e` (fimmund ofar) annar tónninn í yfirtónaröðinni 1326 Hz. Með því að tvöfalda tíðni nótu fær maður nótuna áttund ofar. (Arnold Schoenberg; ''Harmonielehre''. 2001)
 
Í vestrænni tónfræði er sveiflutíði nótna oftast táknað með bókstafarunu frá A til G (eða H, útskýring neðar), sem endurtekur sig bæði upp og niður. Þessar sjö nótur eru nú skilgreindar vísindalega sem ákveðin hlutföll af sveiflutíðni nótunnar A. AlgengastAlþjóðlegur erstaðall íá dagsveiflutíðni einstrika A (fyrir skilgreintofan semmiðju c) er 440 Hz. ([[Bandaríkin]]Þó ogeru [[Bretland]])til eðadæmi um að hljómsveitir stilli sig örlítið hærra (442 Hz ([[Evrópa]]- 445 Hz), entil oft eruhljóma hljóðfæribjartari stillteða öðruvísinoti eftiraðra tímabilitíðni til að nálgast hljóm annarra landa eða tímabila sem ognotuðu upprunalandiaðra tónverksviðmiðun.
 
Annað algengt nafnakerfi fyrir nótur er svokallað [[solfege]] kerfi. Þar er [[grunntónn]] lags kallaður [[Do]], óháð sveiflutíðni hans. Aðrar nótur eru svo lagaðar að gildi grunntónsins, og eru kallaðar [[Re]], [[Mí]], [[Fa]], [[So]], [[La]] og [[Tí]].
Lína 26:
* 11. hálfnóta: Físís, G, Ases
* 12. hálfnóta: Gís, As
 
Á [[Ísland]]i hefur 440 Hz stilling náð undirtökum meðal áhugamanna hugsanlega vegna þess að ódýrir tónstillar (stillar sem ekki er hægt að velja um 440-445 Hz, heldur eru alltaf í 440 Hz) koma frá Bandaríkjunum og því tónlistarbækur sem Íslendingar geta lesið eru oftast á ensku og koma því frá Bandaríkjunum eða Bretlandi, því halda margir sjálflærðir að 440 Hz sé „rétt“ stilling. Atvinnumenn, til að mynda Sinfóníuhljómsveit Íslands, nota þó flestir 442 Hz.
 
==Tenglar==