„Afstæðiskenningin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
br. inngangi
Lína 1:
[[Mynd:Albert_Einstein_Head.jpg|thumb|right|[[Albert Einstein]] setti fram bæði almennu afstæðiskenninguna og takmörkuðu afstæðiskenninguna.]]
'''AfstæðiskenningunniAfstæðiskenningin''' (stundum kölluð '''Afstæðiskenning Einsteins''') er skiptmikilvæg kenning í tvo hlutanútíma[[eðlisfræði]], sem sett var fram í tveimur hlutum af [[Albert Einstein]]: [[almenna afstæðiskenningin|almennu afstæðiskenningunaafstæðiskenningunni]] og þeirri [[takmarkaða afstæðiskenningin|takmörkuðu afstæðiskenninguna]]. Sú seinnitakmarkaða fjallar um [[klassísk aflfræði|klassíska aflfræði]] þegar hlutir ferðast nálægt [[ljóshraði|ljóshraða]] og sú fyrri er almenn kenning um [[þyngdarafl]]. Þessar kenningar eru yfirleitt kenndar við [[Albert Einstein]] en hann var fyrstur til að setja þær fram í því samhengi sem við þekkjum þær í dag.

Þótt hanneinstein byggði verk sitt á þekktum niðurstöðum þá vantaði samhengið sem hann gaf til að fullkomna verkið. Grunnhugmyndin á bakvið báðar kenningarnar er sú að tveir athugendur í sitthvoru [[tregðukerfi]]nu mæla mismunandi [[hraði|hraða]] og [[vegalengd]] á sama hlutnum en öll eðlisfræðilögmál eru óbreytt á milli tregðukerfa. Þ.e.a.s. mælendur í tveim mismunandi tregðukerfum mæla kannski mismunandi [[hröðun]] á hlut en [[kraftur]]inn á hlutinn fylgir samt sem áður [[lögmál Newtons|2. lögmáli Newtons]] <math>F = ma </math>
 
{{Stubbur|eðlisfræði}}