Munur á milli breytinga „Þjóðhöfðingjar Danmerkur“

ekkert breytingarágrip
(Tæmdi síðuna)
'''Danakonungar''' hafa ríkt yfir [[Danmörk]]u og stórum hlutum [[Norðurlönd|Norðurlanda]], [[Noregur|Noregi]], [[Ísland]]i, [[Skánn|Skáni]], [[Eistland]]i og víðar í gegnum tíðina. Um stutt skeið eftir [[Víkingaöld|víkingaöld]] ríktu þeir í [[England]]i, fyrst að hluta, síðan landinu öllu á tímum [[Knútur_mikli|Knúts mikla]]. Um lengri tíma hafa þeir einnig átt ítök í [[Hertogi|hertogadæmunum]] [[Slésvík]] og [[Holsetaland]]i. Venjan er að telja konungaröðina hefjast með [[Gormur_gamli|Gormi hinum gamla]] sem kom frá Englandi um árið [[936]] og [[Saxo Grammaticus]] nefnir Gorm enska. Á undan honum er röð sagnkonunga sem virðast sumir hverjir helst eiga sér fyrirmyndir í smákóngum eða héraðshöfðingjum. Þetta á t.d. við um [[Ragnar loðbrók]].
 
Danmörk er með elstu konungsríkjum í heimi sem hefur haft samfellda röð kónga og drottninga fram á þennan dag. Aðeins [[japan]]ska [[Keisari Japan|Keisaraveldið]] er eldra.
 
Frá [[1413]] hafa Danakonungar og -drottningar verið grafin í [[Hróarskeldudómkirkja|Hróarskeldudómkirkju]]. Safn tileinkað sögu dönsku krúnunnar, ''De danske kongers kronologiske samling'', er í [[Rósenborgarhöll]].
 
==Röð Danakonunga==
<div style="float:right;">
[[Mynd:Swen_Widlobrody_ubt.jpeg|thumb|none|Sveinn tjúguskegg semur frið við [[Jómsvíkingar|Jómsvíkinga]] ]]
[[Mynd:Cnut.jpg|thumb|none|Knútur mikli]]
[[Mynd:Roskilde_Margrethe1_grave.jpg|thumb|none|Kista Margrétar miklu í [[Hróarskeldudómkirkja|Hróarskeldudómkirkju]] ]]
[[Mynd:Kristian_IV_av_Danmark%2C_malning_av_Pieter_Isaacsz_1611-1616.jpg|thumb|none|Kristján IV]]
[[Mynd:Dronning_Margerethe_5_sep_2004_.jpg|thumb|none|Margrét Þórhildur]]
</div>
===Gormsætt===
* [[Gormur gamli]] (um [[936]] – um [[958]])
* [[Haraldur blátönn]] (um [[944]] – [[980]])
* [[Sveinn tjúguskegg]] (um [[990]] – [[1014]])
* [[Haraldur 2. Danakonungur|Haraldur 2.]] ([[1014]] – [[1018]])
* [[Knútur mikli]] ([[1018]] – [[1035]])
* [[Hörða-Knútur]] ([[1035]] – [[1042]])
* [[Magnús góði]] ([[1042]] – [[1047]])
===Sveinsætt===
* [[Sveinn Úlfsson]] ([[1047]] – [[1074]])
* [[Haraldur hein]] ([[1074]] – [[1080]])
* [[Knútur helgi]] ([[1080]] – [[1086]])
* [[Ólafur Sveinsson]] ([[1086]] – [[1095]])
* [[Eiríkur góði]] ([[1095]] – [[1103]])
* [[Níels Danakonungur|Níels]] ([[1104]] – [[1134]])
* [[Eiríkur eimuni]] ([[1134]] – [[1137]])
* [[Eiríkur lambi]] ([[1137]] – [[1146]])
* [[Sveinn Eiríksson]], [[Knútur Eiríksson]] og [[Valdimar Knútsson]] ([[1146]] – [[1157]])
* [[Valdimar Knútsson]] ([[1157]] – [[1182]])
* [[Knútur 6.]] ([[1182]] – [[1202]])
* [[Valdimar sigursæli]] ([[1202]] – [[1241]])
* [[Eiríkur plógpeningur]] ([[1241]] – [[1250]])
* [[Abel Valdimarsson]] ([[1250]] – [[1252]])
* [[Kristófer 1.]] ([[1252]] – [[1259]])
* [[Eiríkur klipping]] ([[1259]] – [[1286]])
* [[Eiríkur menved]] ([[1286]] – [[1319]])
* [[Kristófer 2.]] ([[1320]] – [[1326]])
* [[Valdimar 3.]] ([[1326]] – [[1329]])
* [[Kristófer 2.]] ([[1329]] – [[1332]])
* Frá [[1332]] til [[1340]] var Danmörk án konungs og í eigu greifanna í [[Holsetaland]]i.
* [[Valdimar atterdag]] ([[1340]] – [[1375]])
===Kalmarsambandið===
* [[Ólafur 3. Danakonungur|Ólafur 3.]] ([[1376]] – [[1387]])
* [[Margrét Valdimarsdóttir mikla]] ([[1387]] – [[1412]])
* [[Eiríkur af Pommern]] ([[1412]] – [[1439]])
* [[Kristófer af Bæjaralandi]] ([[1439]] – [[1448]])
===Aldinborgarar===
* [[Kristján 1.]] ([[1448]] – [[1481]])
* [[Jóhann Danakonungur|Jóhann]] ([[1481]] – [[1513]])
* [[Kristján 2.]] ([[1513]] – [[1523]])
* [[Friðrik 1. Danakonungur|Friðrik 1.]] ([[1523]] – [[1543]])
* [[Kristján 3.]] ([[1543]] – [[1559]])
* [[Friðrik 2. Danakonungur|Friðrik 2.]] ([[1559]] – [[1588]])
* [[Kristján 4.]] ([[1588]] – [[1648]])
* [[Friðrik 3. Danakonungur|Friðrik 3.]] ([[1648]] – [[1670]])
* [[Kristján 5.]] ([[1670]] – [[1699]])
* [[Friðrik 4. Danakonungur|Friðrik 4.]] ([[1699]] – [[1730]])
* [[Kristján 6.]] ([[1730]] – [[1746]])
* [[Friðrik 5. Danakonungur|Friðrik 5.]] ([[1746]] – [[1766]])
* [[Kristján 7.]] ([[1766]] – [[1808]])
* [[Friðrik 6. Danakonungur|Friðrik 6.]] ([[1808]] – [[1839]])
* [[Kristján 8.]] ([[1839]] – [[1848]])
* [[Friðrik 7. Danakonungur|Friðrik 7.]] ([[1848]] – [[1863]])
===Lukkuborgarar===
* [[Kristján 9.]] ([[1863]] – [[1906]])
* [[Friðrik 8. Danakonungur|Friðrik 8.]] ([[1906]] – [[1912]])
* [[Kristján 10.]] ([[1912]] – [[1947]])
* [[Friðrik 9. Danakonungur|Friðrik 9.]] ([[1947]] - [[1972]])
* [[Margrét Þórhildur]] (frá [[1972]])
 
== Tengt efni ==
* [[Konungar Íslands]]
* [[Noregskonungar]]
* [[Svíakonungar]]
 
== Tenglar ==
*[http://www.heimskringla.no/islandsk/sagaer/jomsvikingasaga/index.php Jómsvíkinga saga]
*[http://www.heimskringla.no/original/fornaldersagaene/sogubrot.php Sögubrot af nokkurum fornkonungum í Dana- ok Svíaveldi]
 
[[Flokkur:Listar]]
[[Flokkur:Danakonungar]]
 
[[ca:Reis de Dinamarca]]
[[cs:Seznam hlav dánského státu]]
[[da:Kongerækken]]
[[de:Liste der dänischen Könige]]
[[en:List of Danish monarchs]]
[[eo:Listo de danaj reĝoj]]
[[es:Rey de Dinamarca]]
[[fi:Luettelo Tanskan kuninkaista]]
[[fr:Liste des rois de Danemark]]
[[hu:Dánia uralkodóinak listája]]
[[id:Daftar raja Denmark]]
[[it:Elenco di monarchi danesi]]
[[ja:デンマーク君主一覧]]
[[ko:덴마크 국왕 연대표]]
[[kw:Myghternedh Danmark]]
[[lt:Danijos karalius]]
[[nl:Lijst van koningen van Denemarken]]
[[nn:Danske regentar]]
[[no:Liste over Danmarks monarker]]
[[pl:Władcy Danii]]
[[pt:Anexo:Lista de reis da Dinamarca]]
[[ru:Список королей Дании]]
[[sl:Seznam danskih kraljev]]
[[sv:Lista över Danmarks regenter]]
[[tr:Danimarka krallar listesi]]
[[zh:丹麦君主列表]]