„Frakkland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Marina (spjall | framlög)
m Tek aftur breytingu 472065 frá 194.105.250.253 (Spjall)
Lína 93:
|}
 
== Trúarbrögð ==
Eins og í ýmsum öðrum Evrópuríkjum telst ekki við hæfi í Frakklandi að ríkið grennslist fyrir um trúarlíf þegnanna. Ýmsar sjálfstæðar stofnanir stunda þó slíkar rannsóknir. Meðal annars fer fram á þriggja ára fresti könnun á vegum stofnunarinnar CSA. Samkvæmt könnun frá árinu 2004, sem náði til úrtaks 18 068 Frakka, segjast 64,3 % [[Rómversk-kaþólska kirkjan|kaþólskrar trúar]] en 27 % segjast vera guðleysingjar. Hlutfall katólskra hafði þá fallið úr 69 % á þremur árum. Þannig teljast um 30 milljónir fullorðinna Frakka katólskrar trúar, en 4 milljónir alls tilheyra öðrum trúarbrögðum, fyrst og fremst [[íslam]] og mótmælendakirkjum. Flestir hinna kaþólsku segjast ekki leggja rækt við trúna.
 
Samkvæmt könnun á vegum stofnunarinnar IFOP, sem fram fór í apríl árið 2004, segjast 44 % Frakka ekki trúaðir. Árið 1947 var sá hópur ekki nema 20 % þjóðarinnar.
 
== Heimildir ==