„Kjarneind“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Breyti flokknum Flokkur:Kjarneind; útlitsbreytingar
Lína 1:
'''Kjarneind''' er heiti tveggja [[þungeind]]a, þ.e. [[nifteind]]a og [[róteind]]a, sem mynda [[frumeindakjarni|frumeindakjarnafrumeindakjarnann]]nn. Fjöldi kjarneinda í frumeindakjarna nefnist [[massatala]] [[frumeind]]arinnar, táknuð með ''A'', því að kjarneindirnar hafa massa sem að mjög nærri einum [[atómmassi|atómmassa]]. Fjölda [[róteind]]a í kjarnanum nefnist [[sætistala]], táknuð með ''Z'', en [[samsæta|samsætur]] hafa sömu sætistölu en misjafnan fjölda [[nifteind]]a, táknaður með ''N'' og þar með ólíka massatölu, því ''A'' = ''Z'' + ''N''. [[Kjarneðlisfræði]] fjallar um víxlverkun kjarneinda frumeindakjarnans við aðrar [[öreind]]ir. Karneindir auk [[rafeind]]a mynda [[frumeind]]ir, og þar með [[sameind]]ir, sem allt [[efni]] samanstendur af.
{{Snið:Stubbur|eðlisfræði}}
 
[[Flokkur:KjarneindKjarneindir| ]]
[[Flokkur:Kjarneðlisfræði]]