„Vísitala neysluverðs“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hvernig er þetta?
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''[[Vísitala]] neysluverðs''' er viðmiðunarkvarði milli tímabila og lítur til [[verð]]breytinga á vörum og þjónustu sem eru á útgjaldalið [[heimili|heimilanna]]nna. Algengt er að nota hana til að mæla [[verðbólga|verðbólgu]] á Íslandi. Þjóðhagsstofnanir eða sambærilegar stofnanir í flestum löndum reikna út vísitölu neysluverðs því hlutfallsleg breyting milli mánaða segir til um ástand verðbólgunar í landinu. Ásamt [[fólksfjöldi|fólksfjölda]] og [[þjóðarframleiðsla|þjóðar-]] og [[landsframleiðsla|landsframleiðslu]] eru vísitala neysluverðs með mikilvægustu hagtölum sem litið er til.
 
==Ísland==