Munur á milli breytinga „Efnahagur Íslands“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 12 árum
m
ekkert breytingarágrip
m
<onlyinclude>'''Efnahagur [[Ísland]]s''' er lítill í alþjóðlegum samanburði. Mældur á mælikvarða [[Sameinuðu þjóðirnar|S.Þ.]] um [[Vísitala um þróun lífsgæða|lífsgæði]] er efnahagur Íslands sá þróaðasti í heimi. [[Verg landsframleiðsla]] var 1.279.379 milljónir króna árið [[2007]]. [[Vinnuafl]] taldist vera 179.800, [[atvinnuleysi]] 1,9%.<ref name="lykiltolur">{{vefheimild|url=http://www.hagstofan.is/Pages/1374|titill=Helstu lykiltölur|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=31. mars|útgefandi=[[Hagstofa Íslands]]}}</ref> [[Gjaldmiðill]] Íslands er [[íslensk króna]], hún er sjálfstæð og fljótandi<ref>S.k. flotgengisstefna var tekin upp af íslenska Seðlabankanum árið 2001</ref>, þ.e.a.s. ekki beint háð eða bundin við annan gjaldmiðil.
 
Líkt og íá öðrum [[Norðurlönd]]um er [[blandað hagkerfi]] á Íslandi, þ.e. [[kapítalismi|kapitalískt]] [[markaður|markaðskerfi]] í bland við [[velferðarkerfi]]. Nokkuð dró úr [[Hagvöxtur|hagvexti]] á árunum [[2000]] til [[2002]], en árið 2002 var hann neikvæður um 0,6%, frá 2003 hefur hagvöxtur hins vegar verið drjúgur en efnahagur í samanburði við nágrannalönd einkennst af óstöðugleika.</onlyinclude>
 
==Kreppan 2008==
12.779

breytingar