„Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
á gervihnattaöld
mEkkert breytingarágrip
Lína 13:
'''Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis''' oftast stytt í skammstöfunina '''SPRON''' (enska: Reykjavik Savings Bank) er [[Ísland|íslenskur]] [[banki]]. Hann rekur níu útibú, öll eru þau á [[höfuðborgarsvæðið|höfuðborgarsvæðinu]].
 
Á fyrsta [[ársfjórðungur|ársfjórðungi]] [[2008]] tapaði SPRON 8,8 milljörðum kr. eftir skatta.<ref>{{vefheimild|url=http://www.spron.is/Article.aspx?catID=1935&ArtId=3620&showDate=true|titill=Afkoma SPRON hf. á fyrsta ársfjórðungi 2008|ár=2008|mánuður=30. apríl}}</ref> Þetta var tilkynnt eftir að hlutabréfaverð, m.a. í [[Exista]], fyrirtæki sem er í [[krosseignarhald]]i hjá SPRON, höfðu fallið frá áramótum. Þá hófust umræður við [[Kaupþing banki|Kaupþing banka]] um hugsanlega sameiningu.<ref>{{vefheimild|url=http://www.spron.is/Article.aspx?catID=1935&ArtId=3619&showDate=true|titill=Kaupþing og SPRON hefja sameiningarviðræður|ár=2008|mánuður=30. apríl}}</ref> Talið er að krosseignarhaldið á Exista gæti flækt fyrir sameiningunni.<ref>{{vefheimild|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item204004/|titill=Sameining SPRON og Kaupþings rædd|ár=2008|mánuður=2. maí|útgefandi=RÚV}}</ref>
 
==Saga==