„Þingræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Robbot (spjall | framlög)
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Form of government.png|thumb|Kort sem sýnir þingræði með appelsínugulum (lýðveldi) og rauðum (konungsríki) lit]]
'''Þingræði''' er sú [[stjórnskipun]]arregla að [[ríkisstjórn]] geti aðeins setið með stuðningi [[löggjafarþing]]sins. Það er grundvallarregla í flestum [[lýðræði]]sríkjum en í öðrum er stuðst við [[forsetaræði]]. Þingræðisreglan er ekki skráð réttarregla heldur er hún mótuð af margra alda þróun, í fyrstu aðallega á [[Bretland]]i en fluttist síðan til annarra landa. Reglan mótaðist af baráttu þings og konungs og er samofin minnkandi völdum [[þjóðhöfðingi|þjóðhöfðingjans]] - yfirleitt konungs - í þingræðislöndum. Þingræðisreglan var ekki fullmótuð fyrr en á [[19. öld]] í Bretlandi.