„Náttúrufræðistofnun Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Eitt mesta volæðarbarn í sögu íslenskra safna - það mætti halda að Íslendingar litu á náttúruna einsog þeir koma fram við hana
 
m fl
Lína 1:
'''Náttúrugripasafn Íslands''' er [[safn]] tileinkað [[Landafræði Íslands|íslenskri náttúru]] og var stofnað [[16. júlí]], árið [[1889]], sama ár og [[Hið íslenska náttúrufræðifélag]]. Megintilgangur félagsins var söfnun náttúrugripa á Íslandi og að opna safn sem átti að auka aðgengi og vera til fræðslu fyrir almenning. Fyrstu umsjónarmenn Náttúrugripasafnsins voru [[Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal|Benedikt Gröndal]] skáld og náttúrufræðingur ([[1889]]-1900), [[Helgi Pjetursson]] jarðfræðingur og nýalisti ([[1900]]-[[1905]]) og [[Bjarni Sæmundsson]] fiskifræðingur ([[1905]]-[[1940]]).
 
Safnið hefur undanfarna áratugi verið til húsa í tveimur herbergjum á jafnmörgum hæðum að Hlemmi 3-5. Safnið er nú lokað og mun innan tveggja ára opna aftur í Vatnsmýrinni. Umræður voru um það árið [[2004]] að Náttúrugripasafn Íslands væri vel staðsett í Skagafirðinum <ref>[http://www.landbunadur.is/landbunadur/wgbi.nsf/df023bde358b3bb700256b270046b274/a0fc41055d9368a300256f18005ff2af?OpenDocument Af landbunaði.is]</ref>, en þær hugmyndir fengu lítið brautargengi.
Lína 10:
 
{{Stubbur}}
[[Flokkur:Söfn á Íslandi]]
[[Flokkur:Landafræði Íslands]]
{{S|1889}}