„Grjótaþorp“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Unuhús.jpg|thumb|Unuhús voru eitt sinn mikill samkomustaður listamanna. Þekkt skáld eins og [[Halldór Laxness]], [[Þórbergur Þórðarson]] og [[Steinn Steinarr]] voru þar tíðir gestir.]]
'''Grjótaþorp''' er hverfi í [[Reykjavík]] og telst vera fyrsta úthverfi hennar. Það liggur fyrir milli [[Aðalstræti]]s og [[Garðastræti]]s og milli [[Túngata|Túngötu]] og [[Vesturgata|Vesturgötu]]. Húsaskipan og lega gatna eru nokkuð óregluleg, enda náði bæjarskipulag Reykjavíkur ekki yfir Grjótaþorp fyrr en eftir að stór hluti þess var þegar byggður. Meðal sögufrægra húsa í Grjótaþorpi má telja [[Hlaðvarpinn|Hlaðvarpann]], [[Unuhús]] og hús [[Sögufélag]]s. Í austurjaðri Grjótaþorpsins, við Aðalstræti, stóð auk þess kvikmynda- og samkomuhúsið [[Fjalakötturinn]].