„Aðalsetning“: Munur á milli breytinga

470 bætum bætt við ,  fyrir 14 árum
mEkkert breytingarágrip
[[br:Islavarenn emren]]
[[en:Independent clause]]
 
Aðalsetningar segja alltaf fulla hugsun.
 
t.d. Maðurinn fór útí búð.
 
Önnur aðferð til að finna út hvort setningin sé aðalsetning er að sjá hvort það séu aðaltengingar í setningunni
 
Þær eru : en
heldur
enda
eða
ellegar
og
 
Einnig fleyguðu tenginarnar, þ.e.a.s. samsettar samtenginar
t.d. hvorki né, & bæði og.
 
Allar aðrar samtenginar eru aukatenginar
Óskráður notandi