„Dahómey“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Image:Dahomey-amazoner.jpg|thumb|right|Stríðskonur frá Dahómey. Koparstunga. ]]
'''Dahómey''' var [[Afríka|afrískt]] [[konungsríki]] [[Fon|Fon]]-fólksins, staðsett þar sem nú er [[Benín]]. Konungsríkið var stofnað á [[16. öldin|16. öld]] og lifði fram undir lok [[19. öldin|19. aldar]] þegar [[Frakkland|Frakkar]] frá [[Senegal]] lögðu það undir sig og gerðu það að hluta [[Franska Vestur-Afríka|Frönsku Vestur-Afríku]]. Konungsríkið dafnaði á [[þrælaverslun]]inni við [[Evrópa|Evrópumenn]] og varð eitt af svokölluðum [[Byssuríki|byssuríkjum]] [[Vestur-Afríka|Vestur-Afríku]]. Ríkið var mjög miðstýrt. Konungurinn var dýrkaður sem [[guð]] og hann átti formlega allt land sem hann [[skattur|skattlagði]].