„Veðrun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Snaebjorn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Snaebjorn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Veðrun''' er ferlið þegar [[berg]] grotnar niður. Veðrun skiptist í þrjá flokka, aflræna veðrun, lífræna veðrun og efnaveðrun. Mismunandi tegundir veðrunar hjálpast að við niðurbrot bergs, þar sem aflveðrun og lífræn veðrun eykur það yfirborð bergs, sem efnaveðrun getur unnið á. Við veðrun rúnnast setkorn þar sem veðrunin vinnur best á hornum bergkorna en verst á flötum.
 
==Aflræn veðrun==