„Veðrun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Snaebjorn (spjall | framlög)
Ný síða: '''Veðrun''' er ferlið þegar berg grotnar niður. Veðrun skiptist í þrjá flokka, aflræna veðrun, lífræna veðrun og efnaveðrun. ==Aflræn veðrun== Aflræn veðrun er af...
 
Snaebjorn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
==Aflræn veðrun==
[[Mynd:GeologicalExfoliationOfGraniteRock.jpg|thumb|right|Flögur af graníti eftir farglétti.]]
Aflræn veðrun er aflrænt niðurbrot bergs fyrir tilstilli [[Útræn öfl|útrænna afla]], svo sem [[Vindur|vinds]], [[vatn]]s og [[Sólin|sólar]]. Til hennar telst meðal annars frostveðrun, hitaþensla og fargléttir.