„Saga tölvuleikjavéla (önnur kynslóð)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Nori (spjall | framlög)
Ný síða: '''Önnur kynslóð tölvuleikjavéla''' hófst árið 1976 með Fairchild Channel F tölvunni. Atari 2600 var vinsælasta tölvan á meðan á annarri kynslóð stóð eða ...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 24. apríl 2008 kl. 20:25

Önnur kynslóð tölvuleikjavéla hófst árið 1976 með Fairchild Channel F tölvunni. Atari 2600 var vinsælasta tölvan á meðan á annarri kynslóð stóð eða til ársins 1984. Aðrar vinsælar tölvur voru Intellivision, Odyssey 2 og ColecoVision. Árið 2004 hafði Atari 2600 selst í 30 milljónum eintaka.


Leikjatölvu myndir

Frægir tölvuleikir sem komu út á þessum tíma

Valdar leikjatölvur
Fyrsta kynslóð
Magnavox OdysseyPONGColeco Telstar
Önnur kynslóð
Atari 2600Interton VC 4000Odyssey²Intellivision
Atari 5200ColecoVisionVectrexSG-1000
Þriðja kynslóð
NESMaster SystemAtari 7800
Fjórða kynslóð
TurboGrafx-16Mega DriveNeo GeoSNES
Fimmta kynslóð
3DOJaguarSaturnPlayStationNintendo 64
Sjötta kynslóð
DreamcastPlayStation 2GameCubeXbox
Sjöunda kynslóð
Xbox 360PlayStation 3Wii
Áttunda kynslóð
Xbox OnePlayStation 4Wii UNintendo Switch
Níunda kynslóð (komandi)
Xbox Series X og SPlayStation 5