„Hús verslunarinnar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
²[[Mynd:Rvk-Hus_Verslunarinnar.jpg|thumb|right|Hús verslunarinnar.]]
 
'''Hús verslunarinnar''' er bygging nálægt [[Kringlan|Kringlunni]] og við gatnamót [[Miklabraut|Miklubrautar]] og [[Kringlumýrarbraut]]ar í [[Reykjavík]] þar sem ýmis félög tengd [[viðskipti|viðskiptum]] á Íslandi hafa verið með rekstur. [[FÍS]] (Félag íslenskra stórkaupmanna), [[VR]] (Verslunarmannafélag Reykjavíkur) og [[Viðskiptaráð Íslands]] eru þar til húsa. Fyrsta skóflustunga að húsinu var tekin [[1976]] og fyrstu skrifstofurnar teknar í notkun sumarið [[1982]]<ref>[http://www.timarit.is/?issueID=424774&pageSelected=15&lang=0 „„Hjarta“ verslunarinnar byrjað að slá í Kringlumýrinni“, ''Morgunblaðið'', 30. júlí, 1982, s. 16-17.]</ref> Einnig vill fólk kalla þetta fokkjú bygginguna.
 
Byggingin hefur stundum verið uppnefnd ''fokkjúhúsið'' vegna lögunarinnar, sem þykir minna á [[fokkjú]]táknið.