„Guðlast“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
== Menn dæmdir fyrir guðlast ==
* [[Hjalti Skeggjason]] var dæmdur fyrir goðgá vegna þess að hann kallaði [[Freyja|Freyju]] tík. Hann er sagður hafa kveðið á alþingi árið 999: ''Vilk eigi goð geyja, / grey þykkir mér Freyja, / Æ man annat tveggja / Óðinn grey eða Freyja.''. Var hann fyrir þau orð sekur [[fjörbaugsmaður]].
* [[Brynjólfur Bjarnason]] skrifaði á sínum tíma um bók [[Þórbergur Þórðarson|Þórbergs Þórðarsonar]], [[Bréf til Láru]], og var dæmdur fyrir guðlast til [[fangelsi]]svistar, að vísu skilorðsbundið.