„Bolli Gústavsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
Bolli lauk [[guðfræði]]prófi frá Háskóla Íslands 1963 og vígðist sama ár sóknarprestur í Hrísey. Hann var skipaður sóknarprestur í Laufási 1966 og gegndi því embætti til 1991, þegar hann varð vígslubiskup á Hólum. Árið 2002 lét hann af embætti vígslubiskups vegna heilsubrests.
 
Bolli var um tíma formaður Æskulýðssambands kirkjunnar í Hólastifti, og [[Prestafélag hins forna Hólastiftis|Prestafélags hins forna Hólastiftis]]. Hann var einnig formaður [[Hólanefnd]]ar 1991-2002. Þá var hann formaður úthlutunarnefndar [[listamannalaun]]a um árabil.
 
Eftir að Bolli tók við embætti vígslubiskups beitti hann sér fyrir byggingu [[Auðunarstofa|Auðunarstofu]] hinnar nýju á Hólum. Húsið nýtist sem fræði- og fundaraðstaða. Með hans milligöngu fékkst faglegur og fjárhagslegur stuðningur norskra aðila við verkið.
Lína 25:
* Bolli Gústavsson: ''Lífið sækir fram''. Skálholtsútgáfan, Rvík 2007. Predikanir og ljóð. Bókin var gefin út að frumkvæði fjölskyldu Bolla.
 
Bolli var góður teiknari og myndskreytti bækur, bæði eigin og annarra. Einnig hélt hann sýningar á teikningum sínum.
 
== Heimildir ==
Lína 31:
 
[[Flokkur:Íslenskir prestar]]
[[Flokkur:Íslenskir biskuparVígslubiskupar]]
[[Flokkur:Íslensk skáld]]
[[Flokkur:Íslenskir rithöfundar]]