„1653“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m byrja á þessu
mEkkert breytingarágrip
Lína 7:
 
== Atburðir ==
[[Mynd:Taj1.jpg|thumb|right|Byggingu Taj Mahal lauk þetta ár, en hún hófst árið [[1632]].]]
* [[2. janúar]] - [[Háeyrarflóðið]] olli miklum skemmdum á [[Eyrarbakki|Eyrarbakka]], [[Selvogur|Selvogi]] og [[Grindavík]].
* [[2. febrúar]] - [[Nýja Amsterdam]] (síðar [[New York-borg]]) fékk borgarréttindi.
Lína 20 ⟶ 21:
 
== Fædd ==
* [[25. júlí]] - [[Agostino Steffani]], ítalskt tónskáld (d. [[1728]]).
* [[9. ágúst]] - [[John Oldham]], enskt skáld (d. [[1683]]).
* [[18. október]] - [[Abraham van Riebeeck]], landstjóri í Hollensku Austur-Indíum (d. [[1713]]).
=== Ódagsett ===
* [[Chikamatsu Monzaemon]], japanskt leikskáld (d. [[1725]]).
 
== Dáin ==
* [[23. mars]] - [[Johan van Galen]], hollenskur sjóliðsforingi (f. [[1604]]).
* [[24. mars]] - [[Samuel Scheidt]], þýskt tónskáld (f. [[1587]]).
 
[[Flokkur:1653]]