„Jacques-Louis David“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Muninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Muninn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:David_Self_Portrait.jpg|thumb|200px|right|Sjálfsmynd Jacques-Louis Davids, máluð [[1794]]]]
'''Jacques-Louis David''' ([[30. ágúst]] [[1748]] – [[29. desember]] [[1825]]) var [[Frakkland|franskur]] listmálari sem málaði í [[nýklassík|nýklassískum]] stíl. David hafð mikil áhirf á aðra listmálara og uppúr [[1780]] gerði hann nýklassíska stílinn vinsælan á kostnað rókókó stílsins sem hafði einkennt listmálun áratugina á undan.
 
David nam fyrst málaralist í konunglegu akademíunni í [[París]] en hélt til [[Róm]]ar árið [[1774]] í frekara nám. enHann sneri aftur til Parísar árið [[1781]]. Íþar París öðlaðistsem hann öðlaðist frægð á næstu árum og sýndi málverk í Salon listagalleríinu, sem þótti mikill heiður. David fór stuttu síðar aftur til Rómar þar sem hann málaði hann m.a. ''Eið Hóratíusarbræðra''.
 
Þegar [[franska byltingin]] braust út varð David byltingasinni og hann var vinur [[Maximilien Robespierre|Maximiliens Robespierres]] og [[Jean-Paul Marat|Jean-Pauls Marats]]. Eitt frægasta málverk Davids er ''Dauði Marats'', málað árið [[1793]], stuttu eftir morðið á Marat.