Munur á milli breytinga „1651“

17 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
m
* [[18. júní]] - [[Hannibal Sehested]] var tekinn fyrir [[fjárdráttur|fjárdrátt]] og gert að segja sig úr [[Danska ríkisráðið|ríkisráðinu]].
* [[28. júní|28.]]-[[30. júní]] - [[Pólland|Pólverjar]] sigruðu [[Úkraína|Úkraínumenn]] í [[orrustan við Beresteczko|orrustunni við Beresteczko]].
* [[14. júlí]] - [[Corfitz Ulfeldt]] flúði til [[Amsterdam]] frá [[Kaupmannahöfn]] með fjölskyldu sína eftir að hafa verið ákærður af [[Friðrik 2. Danakonungur|Danakonungi]] fyrir tilraun til að eitra fyrir konungsfjölskyldunni.
* [[3. september]] - [[Enska borgarastyrjöldin|Ensku borgarastyrjöldinni]] lauk með sigri [[Oliver Cromwell|Cromwells]] á [[Karl 2. Englandskonungur|Karli 2.]] í [[orrustan við Worcester|orrustunni við Worcester]].
 
43.620

breytingar