„Bretlandseyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
stubbur
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 21. ágúst 2005 kl. 17:31

Bretlandseyjar eru eyjaklasi í Norður-Atlantshafi úti fyrir strönd meginlands Evrópu. Helstu eyjarnar eru Bretland (sem skiptist milli Englands, Skotlands og Wales), Írland og margar fleiri minni eyjar. Samtals eru eyjarnar yfir sex þúsund talsins og eru samtals 315.134 km²flatarmáli.

Kort sem sýnir staðsetningu Bretlandseyja.

Listi yfir Bretlandseyjar

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.