„SS-sveitirnar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: fa:وافن اس‌اس
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''SS-sveitirnar''', (eða ''Schutzstaffel'SS''') ([[þýska]]: {{Hljóð|De-Schutzstaffel.ogg|''Schutzstaffel''}}, fyrirþýðing: öryggissveit) voru stórar öryggis- og hersveitir [[Þýskaland|þýska]] [[Nasistaflokkurinn|Nasistaflokksins]].
 
SS var stofnað á 3. áratugnum sem einkavörður fyrir nasistaleiðtogann [[Adolf Hitler]]. Undir forystu [[Heinrich Himmler]] milli [[1929]] og [[1945]] uxu sveitirnar upp í það að vera ein stærstu og valdamestu samtök í Þýskalandi nasismanns. Nasistar töldu SS vera úrvalssveitir, eða lífvarðasveitir í líkingu við þær sem voru í [[Róm]] til forna. Allir meðlimir sveitanna voru valdir út frá [[kynþætti]] og sóru Leiðtoganum og Nasistaflokknum eilífa hollustu sína. SS-sveitirnar samanstóðu í upphafi af sjálfboðaliðum en eftir [[1944]], þegar hernaðarmáttur Þýskalands var veikari, voru karlmenn kvaddir í sveitina, margir þeirra undir 18 ára aldri.