Munur á milli breytinga „Djúpivogur“

20 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
ekkert breytingarágrip
Allmikill [[landbúnaður]] var áður stundaður á Djúpavogi en nú hefur dregið nokkuð úr honum. Landsímastöð hefur verið á Djúpavogi frá [[1915]], sjálfvirk [[símstöð]] frá [[1976]] og [[póstafgreiðsla]] frá [[1873]].
 
[[Sýslumaður]] sat á Djúpavogi um hríð. [[Læknir]] settist þar að upp úr aldamótunum [[1900]]. Kirkja var flutt til Djúpavogs frá [[Háls í Hamarsfirði|Hálsi]] í Hamarsfirði árið [[1894]] og [[prestur]] hefur setið þar frá 1905. Til [[Djúpavogsprestakall]]s heyra kirkjur á Djúpavogi, í Berufirði, á [[Berunes]]i og [[Hof í Álftafirði|Hofi]] í [[Álftafjörður|Álftafirði]].
 
Almenn barnakennsla hófst á Djúpavogi [[1888]] og var fyrst kennt í [[Hótel Lundur|Hótel Lundi]]. Skólahús var byggt [[1912]] og nýtt skólahús [[1953]]. Þar starfar nú [[grunnskóli]] til og með [[10. bekkur|10. bekk]].
42

breytingar