„Útvegsbanki Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Útvegsbanki Íslands''' var [[Ísland|íslenskur]] [[banki]] sem var stofnaður [[12. apríl]] [[1930]]. Eins og nafnið gefur til kynna var honum ætlað að styðja við íslenskan sjávarútveg og aðrar atvinnugreinar. [[Íslandsbanki (gamli)|Íslandsbanki]] sem stofnaður hafði verið [[1904]] sameinaðist Útvegsbankanum við stofnun hans. Árið [[1957]] var bankanum breytt úr hlutafélagi í ríkisbanka. Á miðjum [[1981-1990|níunda áratugnum]] varð Útvegsbankinn gjaldþrota vegna vangoldinna skulda eins stærsta viðskiptavinar síns, [[Hafskip]]s. Árið [[1990]] var Útvegsbankinn, [[Iðnaðarbanki Íslands|Iðnaðarbankinn]], [[Verslunarbanki Íslands|Verslunarbankainn]] og [[Alþýðubanki Íslands|AlþýðubankainnAlþýðubankann]] sameinaðir í Íslandsbanka, í dag [[Glitnir h.f.|Glitni h.f.]].
 
==Heimildir==